Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Magnús Kortsson
(um 1624– ? )
Lögsagnari í Árbæ í Holtum.
Foreldrar: Kort Þormóðsson, Kortssonar, og kona hans Þórunn Hákonardóttir sýslumanns í Nesi, Björnssonar, (Bróðir Þorleifs lögmanns).
Var lögréttumaður og stundum notaður til lögsagnar í Árnesþingi eða Rangárþingi, enn 1695. Enn á lífi í Árbæ 1703.
Kona: Þuríður Magnúsdóttir sýslumanns í Árbæ, Þorsteinssonar.
Börn þeirra: Þorsteinn, Magnús að Úlfljótsvatni, síra Lýður í Skarðsþingum, Sigurður, Kort lögréttumaður í Árbæ, Valgerður átti Þorstein Þorsteinsson á Járngerðarstöðum, Solveig, Halldóra, Magnús annar, dó uppkominn, Lýður annar (BB. Sýsl.; Manntal 1703).
Lögsagnari í Árbæ í Holtum.
Foreldrar: Kort Þormóðsson, Kortssonar, og kona hans Þórunn Hákonardóttir sýslumanns í Nesi, Björnssonar, (Bróðir Þorleifs lögmanns).
Var lögréttumaður og stundum notaður til lögsagnar í Árnesþingi eða Rangárþingi, enn 1695. Enn á lífi í Árbæ 1703.
Kona: Þuríður Magnúsdóttir sýslumanns í Árbæ, Þorsteinssonar.
Börn þeirra: Þorsteinn, Magnús að Úlfljótsvatni, síra Lýður í Skarðsþingum, Sigurður, Kort lögréttumaður í Árbæ, Valgerður átti Þorstein Þorsteinsson á Járngerðarstöðum, Solveig, Halldóra, Magnús annar, dó uppkominn, Lýður annar (BB. Sýsl.; Manntal 1703).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.