Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Magnús Jónsson
(– – 1471)
Lögréttumaður að Krossi í Landeyjum (bjó áður nyrðra).
Faðir (SD.): Jón Narfason lögmanns, Sveinssonar. Átti m. a. Núp (Stóra Núp). Veginn í Krossreið.
Kona 1 (ókunn).
Sonur þeirra: Jón að Stóra Núpi, faðir Magnúsar sst. um og eftir 1550.
Kona 2: Ragnheiður Eiríksdóttir (Krákssonar), ekkja Þorsteins Helgasonar að Reyni í Mýrdal.
Sonur þeirra Magnúsar a. m. k.: Magnús. Síðast átti Ragnheiður Eyjólf lögmann Einarsson í Dal (Dipl. Ísl.; BB. Sýsl.; Bps. bmf. II; Safn 1).
Lögréttumaður að Krossi í Landeyjum (bjó áður nyrðra).
Faðir (SD.): Jón Narfason lögmanns, Sveinssonar. Átti m. a. Núp (Stóra Núp). Veginn í Krossreið.
Kona 1 (ókunn).
Sonur þeirra: Jón að Stóra Núpi, faðir Magnúsar sst. um og eftir 1550.
Kona 2: Ragnheiður Eiríksdóttir (Krákssonar), ekkja Þorsteins Helgasonar að Reyni í Mýrdal.
Sonur þeirra Magnúsar a. m. k.: Magnús. Síðast átti Ragnheiður Eyjólf lögmann Einarsson í Dal (Dipl. Ísl.; BB. Sýsl.; Bps. bmf. II; Safn 1).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.