Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Magnús Jónsson

(15. júlí 1850–24. júní 1905)

Úr- og gullsmiður.

Foreldrar: Síra Jón að Öxnafelli Jónsson (prests lærða, Jónssonar) og s.k. hans Guðrún Ragnheiður Magnúsdóttir hreppstjóra að Öxnafelli, Árnasonar. Nam gullsmíðar hérlendis, en úrsmíðar í Kh. og dvaldist þar lengi, en á Ak. frá 1878.

Gaf stórfé í almannaþágu. Ókv. og bl. (Tímarit iðnaðarmanna, 9. árg.; Br7.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.