Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Magnús Illugason
(um 1647–um 1717)
Prestur,
Foreldrar: Síra Illugi Björnsson í Húsavík og kona hans Ólöf Bjarnadóttir prests á Grenjaðarstöðum, Gamalíelssonar. Vígðist 4. ág. 1667 aðstoðarprestur föður síns, tók við Húsavík að fullu vorið 1674, sagði þar af sér prestskap 3. nóv. 1711 frá fardögum 1712. Hann mun hafa verið heldur fátækur, var skáldmæltur (sjá Lbs.) og er t.d. pr. eftir hann: Kvæði, Hól. 1703.
Hann er á lífi 1. ág. 1715).
Kona: Ólöf Þorvaldsdóttir prests að Hrafnagili, Tómassonar.
Sonur þeirra: Þorvaldur skáld. Talin eru og í ættbókum börn þeirra: Þorsteinn, Sigríður, Ingibjörg, Ingunn (HÞ.; SGrBf.).
Prestur,
Foreldrar: Síra Illugi Björnsson í Húsavík og kona hans Ólöf Bjarnadóttir prests á Grenjaðarstöðum, Gamalíelssonar. Vígðist 4. ág. 1667 aðstoðarprestur föður síns, tók við Húsavík að fullu vorið 1674, sagði þar af sér prestskap 3. nóv. 1711 frá fardögum 1712. Hann mun hafa verið heldur fátækur, var skáldmæltur (sjá Lbs.) og er t.d. pr. eftir hann: Kvæði, Hól. 1703.
Hann er á lífi 1. ág. 1715).
Kona: Ólöf Þorvaldsdóttir prests að Hrafnagili, Tómassonar.
Sonur þeirra: Þorvaldur skáld. Talin eru og í ættbókum börn þeirra: Þorsteinn, Sigríður, Ingibjörg, Ingunn (HÞ.; SGrBf.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.