Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Magnús Gíslason
(21. júlí 1813–4. júlí 1887)
Hreppstjóri.
Foreldrar: Gísli hreppstjóri Gíslason að Villingavatni í Grafningi og kona hans Þjóðbjörg Guðnadóttir. Tók við búi af foreldrum sínum 1850 og var þar til æviloka. Búsýslumaður mikill og hafði á hendi ýmis trúnaðarstörf, smiður góður.
Kona (1850): Anna Þórðardóttir frá Ölfusvatni. Synir þeirra, sem upp komust: Guðmundur að Úlfljótsvatni og í Rv., Gísli að Króki í Grafningi, Þórður í Hagavík, Magnús að Villingavatni (Sunnanfari XII).
Hreppstjóri.
Foreldrar: Gísli hreppstjóri Gíslason að Villingavatni í Grafningi og kona hans Þjóðbjörg Guðnadóttir. Tók við búi af foreldrum sínum 1850 og var þar til æviloka. Búsýslumaður mikill og hafði á hendi ýmis trúnaðarstörf, smiður góður.
Kona (1850): Anna Þórðardóttir frá Ölfusvatni. Synir þeirra, sem upp komust: Guðmundur að Úlfljótsvatni og í Rv., Gísli að Króki í Grafningi, Þórður í Hagavík, Magnús að Villingavatni (Sunnanfari XII).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.