Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Magnús Guðmundsson, goði

(– – 20. sept. 1240)

Allsherjargoði, prestur á Þingvelli (góði í fornritum er líkl. sett svo af þeim, sem séð hafa um ritin).

Foreldrar: Guðmundur grís Ámundason á Þingvelli og kona hans Solveig Jónsdóttir í Odda, Loptssonar., Kjörinn til byskups í Skálholti, fór utan til byskupsvígslu 1236, en var bægt frá af Hákoni konungi og dómklerkaráði að Niðarósi, kom til landsins aftur 1239 (Dipl. Isl.; Sturl.; Isl. Ann.; Ob. Ísl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.