Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Ari Guðmundsson
(16. og 17. öld)
. Lögréttumaður og lögsagnari í Ytra-Djúpadal og Flatatungu. Foreldrar: Guðmundur Einarsson (Einarssonar, Sigurðssonar príors) og kona hans Ljótunn Pálsdóttir sýslumanns, Grímssonar. Hans er getið 1583–1619. Kona: Steinunn Einarsdóttir á Hvanneyri, Eiríkssonar. Börn þeirra: Guðmundur lögréttumaður í Flatatungu, Steindór á Skinþúfu, Ólöf átti Geirmund Árnason, Þorgerður o. fl. (Ættatölur; Dipl. Isl.; Alþb. Ísl.; SD.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.