Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Magnús Einarsson

(um 1696–5. okt. 1735)

Stúdent.

Foreldrar: Einar Sigurðsson að Hraunum í Fljótum og kona hans Þórunn Guðmundsdóttir í Siglunesi, Jónssonar. Lærði Hólaskóla, mun hafa orðið stúd ent um 1720, komst síðan þjónustu Jens sýslumanns Spendrups og drukknaði með honum í Héraðsvötnum, ókv. og bl. (HÞ.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.