Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Magnús Einarsson
(1092–30. sept. 1148)
Byskup í Skálholti 1134–48.
Foreldrar: Einar Magnúson (Þorsteinssonar, Hallssonar af Síðu) og Þuríður Gilsdóttir, Hafurssonar. Vígðist öllum vígslum, áður en hann varð prestur, kjörinn byskup eftir lát Þorláks Runólfssonar, vígðist af Özuri erkibyskupi í Lundi 28. okt. 1134. Efldi mjög stól og stað í Skálholti. Brann inni í Hítardal og með honum 72 menn. Ókv. og bl. (Bps. bmf. I; Ob. Isl.; Safn 1).
Byskup í Skálholti 1134–48.
Foreldrar: Einar Magnúson (Þorsteinssonar, Hallssonar af Síðu) og Þuríður Gilsdóttir, Hafurssonar. Vígðist öllum vígslum, áður en hann varð prestur, kjörinn byskup eftir lát Þorláks Runólfssonar, vígðist af Özuri erkibyskupi í Lundi 28. okt. 1134. Efldi mjög stól og stað í Skálholti. Brann inni í Hítardal og með honum 72 menn. Ókv. og bl. (Bps. bmf. I; Ob. Isl.; Safn 1).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.