Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Magnús (Einar) Jóhannsson
(27. júlí 1874–21. dec. 1923)
Læknir.
Foreldrar: Jóhann Runólfsson í Arabæ í Rv. og kona hans Guðríður Magnúsdóttir í Dagverðarnesi í Skorradal, Björnssonar. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1888, stúdent 1894, með 1. eink. (85 st.), próf úr læknaskóla 1898, með 2. eink. (66 st.). Settur 27. ág. 1898 (frá 1. okt.) héraðslæknir í Sauðárkrókshéraði. Var í spítölum í Kh. 1899–1900. Var héraðslæknir í Hofsóshéraði frá 6. apr. 1900 til æviloka.
Kona (6. apr. 1902): Rannveig (f. 29. júlí 1881) Tómasdóttir prests á Völlum, „Hallgrímssonar.
Börn þeirra: Sverrir lyfjafræðingur, Tómas Gústaf, Agnar, Elísabet Vilhelmína, Karl Jóhann, Guðríður Erla, Axel Valgarður (Skýrslur; Lækn.; o. fl.).
Læknir.
Foreldrar: Jóhann Runólfsson í Arabæ í Rv. og kona hans Guðríður Magnúsdóttir í Dagverðarnesi í Skorradal, Björnssonar. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1888, stúdent 1894, með 1. eink. (85 st.), próf úr læknaskóla 1898, með 2. eink. (66 st.). Settur 27. ág. 1898 (frá 1. okt.) héraðslæknir í Sauðárkrókshéraði. Var í spítölum í Kh. 1899–1900. Var héraðslæknir í Hofsóshéraði frá 6. apr. 1900 til æviloka.
Kona (6. apr. 1902): Rannveig (f. 29. júlí 1881) Tómasdóttir prests á Völlum, „Hallgrímssonar.
Börn þeirra: Sverrir lyfjafræðingur, Tómas Gústaf, Agnar, Elísabet Vilhelmína, Karl Jóhann, Guðríður Erla, Axel Valgarður (Skýrslur; Lækn.; o. fl.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.