Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Lýður Jónsson

(1800–16. apr. 1876)

Skáld.

Foreldrar: Jón Hákonarson skáld á Narfeyri og Sigríður Sigurðardóttir.

F. að Fróðá. Átti lengi heima á Skipaskaga, vinnumaður og húsmaður. Í Lbs. eru eftir hann kvæði og rímur af Ála flekk (pr. á Bessast. 1908), Gesti Bárðarsyni, Skúla hertoga, Vémundi og Valda, Æviríma. Ókv. og bl. (Ýmsar heimildir).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.