Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Lárus Eysteinsson
(4. mars 1853–5. maí 1890)
Prestur.
Foreldrar: Eysteinn Jónsson á Orrastöðum á Ásum og kona hans Guðrún Erlendsdóttir á Sveinsstöðum í Þingi, Árnasonar, Tekinn í Reykjavíkurskóla 1873, stúdent 1879, með 1. einkunn (87 st.), próf úr prestaskóla 1881, með 1. eink. (45 st.).
Fekk Helgastaði 9. sept. 1881, vígðist 18. s.m., Staðarbakka 20. mars 1884 og hélt til æviloka.
Kona (um 1883). Sigríður Björg (f. 1863, d. 15. ágúst 1939) Metúsalemsdóttir að Arnarvatni við Mývatn, Magnússonar; börn þeirra komust ekki upp. Hún átti síðar með Birni síðar málflm. og alþm. Líndal: Theodór hrmflm. í Rv. (BjM. Guðfr.; SGrBf.; o. fl.).
Prestur.
Foreldrar: Eysteinn Jónsson á Orrastöðum á Ásum og kona hans Guðrún Erlendsdóttir á Sveinsstöðum í Þingi, Árnasonar, Tekinn í Reykjavíkurskóla 1873, stúdent 1879, með 1. einkunn (87 st.), próf úr prestaskóla 1881, með 1. eink. (45 st.).
Fekk Helgastaði 9. sept. 1881, vígðist 18. s.m., Staðarbakka 20. mars 1884 og hélt til æviloka.
Kona (um 1883). Sigríður Björg (f. 1863, d. 15. ágúst 1939) Metúsalemsdóttir að Arnarvatni við Mývatn, Magnússonar; börn þeirra komust ekki upp. Hún átti síðar með Birni síðar málflm. og alþm. Líndal: Theodór hrmflm. í Rv. (BjM. Guðfr.; SGrBf.; o. fl.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.