Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Loptur Þorkelsson
(– – 1568)
Prestur. Faðir: Þorkell Björgólfsson, Þorkelssonar vellings. Er orðinn prestur 1538, hélt Húsafell til æviloka, þjón(– – aði og Reykholtskirkju, meðan Oddur lögmaður Gottskálksson hélt Reykholt.
Kona: Halldóra (föðurnafns ekki getið).
Börn hans: Síra Skafti að Setbergi, Þorsteinn, Ingibjörg átti fyrr Jón Jónsson á Auðunarstöðum, síðar Sigurð Arnfinnsson að Felli í Kollafirði, líkl. einnig Guðrún móðir Jóseps Guðmundssonar (Dipl. Isl.; Alþb. Ísl. Il; HÞ.; SGrBf.).
Prestur. Faðir: Þorkell Björgólfsson, Þorkelssonar vellings. Er orðinn prestur 1538, hélt Húsafell til æviloka, þjón(– – aði og Reykholtskirkju, meðan Oddur lögmaður Gottskálksson hélt Reykholt.
Kona: Halldóra (föðurnafns ekki getið).
Börn hans: Síra Skafti að Setbergi, Þorsteinn, Ingibjörg átti fyrr Jón Jónsson á Auðunarstöðum, síðar Sigurð Arnfinnsson að Felli í Kollafirði, líkl. einnig Guðrún móðir Jóseps Guðmundssonar (Dipl. Isl.; Alþb. Ísl. Il; HÞ.; SGrBf.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.