Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Loptur Jóhannsson

(um 1744–28. júní 1819)

Skáld, smiður.

Foreldrar: Síra Jóhann Þórólfsson í Garpsdal og f.k. hans, Kristín Jónsdóttir lögsagnara að Hamraendum, Jónssonar.

Bjó á Kambi (Reyðarkambi) í Reykjarfirði. Í Lbs. eru kvæði eftir hann í handritum.

Kona: Guðrún (d. 10. mars 1813, 43 ára) Eyjólfsdóttir.

Börn þeirra: Jón á Kambi, Guðrún (BB. Sýsl.; SGrBf.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.