Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Kári Ósland

(12. sept. 1904–19. mars 1931)

Stúdent.

Foreldrar: Sigurjón Jónsson á Óslandi og kona hans Sigurjóna Magnúsdóttir. Tekinn í 4. bekk menntaskóla Rv. 1925 (að loknu gagnfræðaprófi. á Ak), stúdent 1929, með 2. eink. (5,28). Andaðist í Vífilsstaðahæli. Ókv. og bl. (Skýrslur; o. fl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.