Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Kári Sigurjónsson

(2. mars 1875–19. jan. 1949)
. Bóndi, alþm. Foreldrar: Sigurjón (d. 1. febr, 1911, 70 ára) Halldórsson á Kvíslarhóli á Tjörnesi og kona hans Dorothea (d. 2. jan. 1898, 61 árs) Jensdóttir á Ingjaldsstöðum í Bárðardal, Nikulássonar Buch. Bóndi á Hallsjá Guðmundur Börn þeirra: Sigmar í Krossavík, Guðrún átti Steindór Kristjánsson í Syðri-Vík (síðar verzlm. á Vopnafirði), Jóhanna átti Sigurð rithöfund Heiðdal, Ásrún átti Ólaf kaupfélagsstj. Metúsalemsson á Vopnafirði (H.St.; ýmsar heimildir). bjarnarstöðum á Tjörnesi frá 1904 til æviloka; var og bókbindari. Sýslunefndarmaður lengi. Landskjörinn þm. 1933 (varaþm.). Talinn vel að sér í jarðfræði. Kona (1906): Sigrún (f. 20, júní 1886) Árnadóttir á Þverá í Reykjahverfi, Jónssonar, Börn þeirra: Guðný Hulda átti Theodór stöðvarstjóra Lilliendahl í Rv., Dagný dó ógift, Ásdís átti Sigurberg hreppstj. Þorleifsson í Garði suður, Árni á Hallbjarnarstöðum, Sæmundur Bjarki sst. (Br7.; kirkjubækur; o. fl.).

Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.