Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Kristín Bjarnadóttir

(29. maí 1894–8. júní 1949)
. Húsfreyja, stúdent. Foreldrar: Bjarni (d. 1952) Magnússon í Engey og kona hans Ragnhildur (d. 7. maí 1928, 73 ára) Ólafsdóttir á Lundum í Stafholtstungum, Ólafssonar. Stúdent í Reykjavík 1916 með einkunn 5,54 (72 st.). Maður (8. apríl 1922): Helgi (f. 25. sept. 1896) yfirlæknir Tómasson. Börn þeirra: Tómas læknir, Ragnhildur átti Þór Vilhjálmsson, - Bjarni (Skýrslur; o. fl.).

Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.