Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Kristján Jónsson
(14. nóv. 1862–27. febr. 1910)
Læknir.
Foreldrar: Jón Eiríksson að Stóra Ámóti í Flóa og kona hans Hólmfríður Árnadóttir dbrm. sst., Magnússonar. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1879, stúdent 1884 (tók 5. og 6. bekk á einu ári), með 2. einkunn (81 st.), próf úr læknaskóla 1. júlí 1888, með 1. einkunn (100 st.). Var í spítölum í Kh. 1888–9, skipslæknir 1890–1. Settist síðan að í Clinton i Iowa, stundaði þar lækningar til æviloka, varð yfirlæknir Agöthuspítala þar 1905.
Formaður læknafélags í Clinton 1897. Gaf læknaskólanum bækur sínar og áhöld, en peningar voru ánafnaðir Vífilsstaðahæli til minningar um hann. Ókv. og bl. (Minningarrit, Rv. 1911; Skýrslur; Lækn.).
Læknir.
Foreldrar: Jón Eiríksson að Stóra Ámóti í Flóa og kona hans Hólmfríður Árnadóttir dbrm. sst., Magnússonar. Tekinn í Reykjavíkurskóla 1879, stúdent 1884 (tók 5. og 6. bekk á einu ári), með 2. einkunn (81 st.), próf úr læknaskóla 1. júlí 1888, með 1. einkunn (100 st.). Var í spítölum í Kh. 1888–9, skipslæknir 1890–1. Settist síðan að í Clinton i Iowa, stundaði þar lækningar til æviloka, varð yfirlæknir Agöthuspítala þar 1905.
Formaður læknafélags í Clinton 1897. Gaf læknaskólanum bækur sínar og áhöld, en peningar voru ánafnaðir Vífilsstaðahæli til minningar um hann. Ókv. og bl. (Minningarrit, Rv. 1911; Skýrslur; Lækn.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.