Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Kristján Jónasson („Jónasarson“)
(21. dec. [Br7. 27. dec.]– 1848–6. júní 1905)
Umferðasali.
Foreldrar: Jónas Björnsson á Narfastöðum í Reykjadal og kona hans Herdís Ólafsdóttir á Narfastöðum, Grímssonar.
Fór ungur til Englands, gerðist umferðasali hérlendis á sumrum, dvaldist oftast utanlands á vetrum, andaðist í Kh., ókv. og bl. Unni mjög íslenzkum kveðskap. Safnaði fé og lét gera fyrir brjóstmynd af Kristjáni skáldi Jónssyni, frænda sínum (Óðinn TI).
Umferðasali.
Foreldrar: Jónas Björnsson á Narfastöðum í Reykjadal og kona hans Herdís Ólafsdóttir á Narfastöðum, Grímssonar.
Fór ungur til Englands, gerðist umferðasali hérlendis á sumrum, dvaldist oftast utanlands á vetrum, andaðist í Kh., ókv. og bl. Unni mjög íslenzkum kveðskap. Safnaði fé og lét gera fyrir brjóstmynd af Kristjáni skáldi Jónssyni, frænda sínum (Óðinn TI).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.