Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Kristján Bessason
(um 1678–1716)
Prestur.
Foreldrar: Síra Bessi Jónsson í Sauðanesi og kona hans Sigríður Jóhannsdóttir, Vilhjálmssonar. Vígðist vorið 1702 aðstoðarprestur föður síns, fekk Sauðanes 1713, við uppgjöf hans.
Kona (líkl. 1702): Valgerður Pétursdóttir á Torfastöðum í Vopnafirði, Bjarnasonar (sýslumanns að Burstarfelli, Oddssonar).
Börn þeirra, er upp komust: Síra Jóhann að Mælifelli, Sigríður átti síra Ólaf Þorláksson að Eyjadalsá, Katrín átti Jón Auðunarson, Ingiríður d. 4. júní 1784, 70 ára, óg. (HÞ.: SGrBf.).
Prestur.
Foreldrar: Síra Bessi Jónsson í Sauðanesi og kona hans Sigríður Jóhannsdóttir, Vilhjálmssonar. Vígðist vorið 1702 aðstoðarprestur föður síns, fekk Sauðanes 1713, við uppgjöf hans.
Kona (líkl. 1702): Valgerður Pétursdóttir á Torfastöðum í Vopnafirði, Bjarnasonar (sýslumanns að Burstarfelli, Oddssonar).
Börn þeirra, er upp komust: Síra Jóhann að Mælifelli, Sigríður átti síra Ólaf Þorláksson að Eyjadalsá, Katrín átti Jón Auðunarson, Ingiríður d. 4. júní 1784, 70 ára, óg. (HÞ.: SGrBf.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.