Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Kristjana Pétursdóttir
(25. júní 1887–9. jan. 1946)
. Skólastjóri. Foreldrar: Pétur (d. 20. jan. 1922, 63 ára) Jónsson á Gautlöndum, síðar alþm. og ráðherra, og kona hans Þóra (d. 30. nóv. 1894, 33 ára) Jónsdóttir á Grænavatni Jónassonar.
Stundaði ýmis konar nám utan lands og innan. Veitti heimili föður síns forstöðu um hríð. Forstöðukona húsmæðraskólans á Blönduósi í 5 ár.
Gerðist forstöðukona húsmæðraskólans á Laugum í Þingeyjarsýslu, þá er hann var stofnaður, 1929, og gegndi því starfi til æviloka. Mikilhæf kona í gerð og starfi. Óg. og bl. (Nýtt kvennablað, 7. árg.).
. Skólastjóri. Foreldrar: Pétur (d. 20. jan. 1922, 63 ára) Jónsson á Gautlöndum, síðar alþm. og ráðherra, og kona hans Þóra (d. 30. nóv. 1894, 33 ára) Jónsdóttir á Grænavatni Jónassonar.
Stundaði ýmis konar nám utan lands og innan. Veitti heimili föður síns forstöðu um hríð. Forstöðukona húsmæðraskólans á Blönduósi í 5 ár.
Gerðist forstöðukona húsmæðraskólans á Laugum í Þingeyjarsýslu, þá er hann var stofnaður, 1929, og gegndi því starfi til æviloka. Mikilhæf kona í gerð og starfi. Óg. og bl. (Nýtt kvennablað, 7. árg.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.