Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Kristinn Stefánsson
(9. júlí 1856–28. sept. 1916)
Skáld.
Foreldrar: Stefán smáskammtalæknir Tómasson að Egilsá í Norðurárdal í Skagafirði og kona hans Vigdís Magnúsdóttir, Jónssonar í Fornhaga. Fluttist til Vesturheims 1873. Var á ýmsum stöðum, en í Wp. frá 1881 til æviloka og farnaðist vel. Eftir hann eru pr. 2 ljóðabækur: Vestan hafs, Rv. 1900; Út um vötn og velli, Wp. 1916.
Kona (1884): Guðrún Jónsdóttir af Tjörnesi, Árnasonar; þau bl. (Öldin, 4. árg.; PZ. Ættir Skagf.).
Skáld.
Foreldrar: Stefán smáskammtalæknir Tómasson að Egilsá í Norðurárdal í Skagafirði og kona hans Vigdís Magnúsdóttir, Jónssonar í Fornhaga. Fluttist til Vesturheims 1873. Var á ýmsum stöðum, en í Wp. frá 1881 til æviloka og farnaðist vel. Eftir hann eru pr. 2 ljóðabækur: Vestan hafs, Rv. 1900; Út um vötn og velli, Wp. 1916.
Kona (1884): Guðrún Jónsdóttir af Tjörnesi, Árnasonar; þau bl. (Öldin, 4. árg.; PZ. Ættir Skagf.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.