Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Kolgrímur litli, skáld

(11. öld)
Farmaður. Fylgdarmaður Þorgríms Hallasonar, sjá þátt af honum, og er þar brot úr einu erindi eftir hann.

Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.