Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Kolbeinn Árnason
(25. nóv. 1806–2. maí 1862)
Bóndi.
Foreldrar: Árni Þorleifsson í Kalmanstungu og kona hans Halldóra Kolbeinsdóttir prests í Miðdal, Þorsteinssonar. Bjó í Brekkukoti 1831–8, á Hofstöðum í Hálsasveit 1838–62. Þm. Borgf. (varaþm.) 1857.
Kona (20. okt. 1831): Ragnheiður (d. 20. nóv. 1876) Vigfúsdóttir prests á Reynivöllum, Eyjólfssonar.
Börn þeirra, sem upp komust: Rannveig átti Þórð að Leirá Þorsteinsson (Þiðrikssonar), Halldóra átti Sigurð á Hofstöðum Jónasson prests í Reykholti, Jónssonar (Alþingismannatal; BB. Sýsl.).
Bóndi.
Foreldrar: Árni Þorleifsson í Kalmanstungu og kona hans Halldóra Kolbeinsdóttir prests í Miðdal, Þorsteinssonar. Bjó í Brekkukoti 1831–8, á Hofstöðum í Hálsasveit 1838–62. Þm. Borgf. (varaþm.) 1857.
Kona (20. okt. 1831): Ragnheiður (d. 20. nóv. 1876) Vigfúsdóttir prests á Reynivöllum, Eyjólfssonar.
Börn þeirra, sem upp komust: Rannveig átti Þórð að Leirá Þorsteinsson (Þiðrikssonar), Halldóra átti Sigurð á Hofstöðum Jónasson prests í Reykholti, Jónssonar (Alþingismannatal; BB. Sýsl.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.