Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Klemens Ásmundsson
(16.öld)
Prestur. Faðir: Ásmundur(er var veginn að Skarði) Klemensson á Orrastöðum, Pálssonar. Hélt Tröllatungu tæpl. 40 ár, er þar 1575, en lét það ár af prestskap.
Synir hans: Bjarni, Þorleifur (68 ára 1610) í Húsavík í Steingrímsfirði, faðir Sigríðar konu Jóns lærða Guðmundssonar (HÞ.; SGrBf.).
Prestur. Faðir: Ásmundur(er var veginn að Skarði) Klemensson á Orrastöðum, Pálssonar. Hélt Tröllatungu tæpl. 40 ár, er þar 1575, en lét það ár af prestskap.
Synir hans: Bjarni, Þorleifur (68 ára 1610) í Húsavík í Steingrímsfirði, faðir Sigríðar konu Jóns lærða Guðmundssonar (HÞ.; SGrBf.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.