Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Ketill Grímólfsson

(15. öld)

Prestur, officialis. Faðir (?): Grímólfur Ketilsson, Eyjólfssonar, Hallssonar, Eyjólfssonar, Arnfinnssonar (? SD.). Er orðinn prestur 1452, hélt Presthóla 1459–66, Kvíabekk 1466–S83, er þó kirkjuprestur að Hólum 1475, Laufás 1483–91 og hefir dáið þá. Kemur mjög við skjöl, er í röð heldri klerka og officialis.

Sonur hans: Hallur (SD.) (Dipl. Isl.; SGrBf.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.