Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Karl Þorsteinsson, rauði
(10. öld)
Bóndi að Karlsá í Svarfaðardal, skáld.
Foreldrar: Þorsteinn svörfuður (Þorgnýsson hersis, Svarfd., Rauðssonar ruggu, Landn.) landnámsm. að Grund í Svarfaðardal, en móðir hans hefir verið dóttir Karls, er nam Upsaströnd (Svarfd.: Ingibjörg Herröðardóttir jarls; Landn.: Vilborg Arnoddsdóttir, Ólafssonar bekks, landnámsmanns, en líklegra er, að hún hafi verið kona Karls; önnur kona Karls nefnd Þorgerður).
Synir hans: Þorgrímur, Þorsteinn, Þorvaldur, Karl ungi; enn Sigmundur (Vallalj.). Einn af aðalmönnum Svarfd. (sjá og Vallalj. og Landn.).
Bóndi að Karlsá í Svarfaðardal, skáld.
Foreldrar: Þorsteinn svörfuður (Þorgnýsson hersis, Svarfd., Rauðssonar ruggu, Landn.) landnámsm. að Grund í Svarfaðardal, en móðir hans hefir verið dóttir Karls, er nam Upsaströnd (Svarfd.: Ingibjörg Herröðardóttir jarls; Landn.: Vilborg Arnoddsdóttir, Ólafssonar bekks, landnámsmanns, en líklegra er, að hún hafi verið kona Karls; önnur kona Karls nefnd Þorgerður).
Synir hans: Þorgrímur, Þorsteinn, Þorvaldur, Karl ungi; enn Sigmundur (Vallalj.). Einn af aðalmönnum Svarfd. (sjá og Vallalj. og Landn.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.