Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Karl Jónsson

(– – 1212 eða 1213)

Ábóti á Þingeyrum 1169–81 og 1187–1207. Faðir (?): Síra Jón Þorvarðsson svarti af Ljósvetningaætt (SD.). Sagði af sér ábótadæmi hið fyrra sinn, fór til Noregs, var með Sverri konungi og samdi sögu hans.

Hann lét og af ábótadæmi í annað sinn (Dipl. Isl.; Isl. Ann.; Sturl.; Bps. bmf.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.