Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Kaj (Hugo Johannes) Jessen

(18. mars 1915–12. ág. 1944)

.

Læknir, Foreldrar: Marinus Eskild (f. 22. nóv. 1885) Jessen skólastjóri Vélstjóraskólans í Reykjavík og kona hans Xenia Bertha Brynhild (f. 19. dec. 1893), dóttir Johannesar kaupmanns Hansen í Rv.

Stúdent í Reykjavík 1934 með 2. einkunn (5,01). Lauk prófi í læknisfræði við Háskóla Íslands 27. janúar 1940 með 1. einkunn (173 st.). Starfaði í Köbenhavns amts sygehus í Gentofte frá því í mars 1940. Dó í Kh., ókv. (Lækn.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.