Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Ari Andrésson
(15. og 16. öld)
Af sumum talinn sýslum. Í Barðastrandarsýslu, síðar í Dalasýslu. Bjó í Bæ á Rauðasandi.
Foreldrar: Andrés Guðmundsson sýslumanns ríka að Reykhólum (Arasonar) og kona hans Þorbjörg Ólafsdóttir tóna yngra (Geirmundssonar). Gerðist auðugur og ágengur mjög; átti deilur við Hannes hirðstjóra Eggertsson.
Kona: Þórdís Gísladóttir í Haga, Filippussonar; þau bl.
Launsonur hans: Andrés (Dipl. Isl.; BB. Sýsl.).
Af sumum talinn sýslum. Í Barðastrandarsýslu, síðar í Dalasýslu. Bjó í Bæ á Rauðasandi.
Foreldrar: Andrés Guðmundsson sýslumanns ríka að Reykhólum (Arasonar) og kona hans Þorbjörg Ólafsdóttir tóna yngra (Geirmundssonar). Gerðist auðugur og ágengur mjög; átti deilur við Hannes hirðstjóra Eggertsson.
Kona: Þórdís Gísladóttir í Haga, Filippussonar; þau bl.
Launsonur hans: Andrés (Dipl. Isl.; BB. Sýsl.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.