Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Antoníus Antoníusson
(um 1834–1858)
Skáld.
Foreldrar: Antoníus Jónsson á Höskuldsstöðum í Reykjadal, síðar að Ytra Fjalli í Aðaldal og kona hans Helga Ólafsdóttir. Var um hríð skrifari hjá Sigfúsi sýslum. Schulesen, drukknaði á ferð í Þingeyjarþingi. Er talinn hafa látið eftir sig töluvert ljóðasafn.
Kvæði er eftir hann í Lbs. (Geir Vigfússon: Viðauki 375).
Skáld.
Foreldrar: Antoníus Jónsson á Höskuldsstöðum í Reykjadal, síðar að Ytra Fjalli í Aðaldal og kona hans Helga Ólafsdóttir. Var um hríð skrifari hjá Sigfúsi sýslum. Schulesen, drukknaði á ferð í Þingeyjarþingi. Er talinn hafa látið eftir sig töluvert ljóðasafn.
Kvæði er eftir hann í Lbs. (Geir Vigfússon: Viðauki 375).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.