Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Hörður Grímkelsson

(10. öld)

Foreldrar: Grímkell goði Bjarnarson gullbera og s. k. hans Signý Valbrandsdóttir, Valþjófssonar gamla (líkl. réttara: Valþjófsdóttir gamla, sjá suma handritaflokka Landn.).

Aðalsöguhetja í íslenzkri fornsögu, sem við hann er kennd og talsvert hefir verið um ritað. Skáld, og eru vísur eignaðar honum í sögunni, en munu flestar miklu yngri, eins og vísur þar eftir Torfa, Grímkel, Þorbjörgu, Sóta, sjá FJ. Litt. (Harð).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.