Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Hólmgrímur Jósepsson
(12. apríl 1906– 10. júní 1946)
.
Prestur. Foreldrar: Jósep (f. 21. dec. 1880) Kristjánsson á Ormarslóni í Þistilfirði og kona hans Halldóra (f. 17. apr. 1875) Þorgrímsdóttir á Ormarslóni, Kristjánssonar. Stúdent í Rv. 1931 með 3. einkunn (4,27).
Lauk prófi í guðfræði við Háskóla Íslands 15. júní 1936 með 2. einkunn betri (92 st.). Settur sóknarprestur á Skeggjastöðum 15. ág. 1936; vígður 16. s.m.; veittir Skeggjastaðir 17. mars 1938; veitt Svalbarð í Þistilfirði 24. ág. 1942; sat á Raufarhöfn; skólastjóri unglingaskóla þar 1944–46, Dó í Reykjavík. Kona (29. júní 1935): Svanhvít (f. 21. dec. 1911) Pétursdóttir á Skeggjastöðum, Magnússonar.
Börn þeirra: Sigurbjörg Petra, Halldóra Jósepa, Jóhann Óskar, Hólmfríður, Þuríður (BjM. Guðfr.; Skýrslur).
.
Prestur. Foreldrar: Jósep (f. 21. dec. 1880) Kristjánsson á Ormarslóni í Þistilfirði og kona hans Halldóra (f. 17. apr. 1875) Þorgrímsdóttir á Ormarslóni, Kristjánssonar. Stúdent í Rv. 1931 með 3. einkunn (4,27).
Lauk prófi í guðfræði við Háskóla Íslands 15. júní 1936 með 2. einkunn betri (92 st.). Settur sóknarprestur á Skeggjastöðum 15. ág. 1936; vígður 16. s.m.; veittir Skeggjastaðir 17. mars 1938; veitt Svalbarð í Þistilfirði 24. ág. 1942; sat á Raufarhöfn; skólastjóri unglingaskóla þar 1944–46, Dó í Reykjavík. Kona (29. júní 1935): Svanhvít (f. 21. dec. 1911) Pétursdóttir á Skeggjastöðum, Magnússonar.
Börn þeirra: Sigurbjörg Petra, Halldóra Jósepa, Jóhann Óskar, Hólmfríður, Þuríður (BjM. Guðfr.; Skýrslur).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.