Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Hákon Björgólfsson

(– – um 1538)

Sýslumaður. Faðir: Björgólfur lögréttumaður Þorkelsson vellings á Fitjum í Skorradal. Hélt Dalasýslu um (– – 1500, síðar Þverárþing. Bjó á Fitjum.

Kona 1: Guðrún Snorradóttir.

Sonur þeirra: Síra Ásgeir að Lundi.

Kona 2: Margrét Þorvarðsdóttir lögmanns, Erlendssonar.

Börn þeirra: Valgerður átti Ara Ólafsson í Botni, Stefán (Dipl. Isl.; Alþb. Ísl.; BB. Sýsl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.