Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Hrólfur rauðskeggur

(9. og 10. öld)

Landnámsmaður í milli Fiskár og Rangár og bjó að Fossi. Ætt ekki rakin.

Börn hans: Þorsteinn rauðnefur, Þóra átti Þorstein Ingólfsson landnámsmanns, Æsa átti Þorstein Sigmundsson, GnúpaBárðarsonar, Helga átti Helga hrogn Ketilsson aurriða (Landnáma).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.