Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Hrafn Hængsson

(879–? )

Lögsögumaðunr 930–49.

Foreldrar: Ketill Þorkelsson hængur að Hofi á Rangárvöllum og kona hans Ingunn (líkl. Þorgeirsdóttir, Vestarssonar). Um ætt hans að öðru leyti sjá Landn. og Nj. Bjó að Hofi.

Börn hans: Sæbjörn goði, Þorlaug s. k. Jörundar goða Hrafnssonar heimska (og var sonur þeirra Valgarður goði grái) (Íslb.; Landn.; Safn TI).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.