Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Andrés Hákonarson

(um 1806–1897 eða 1898)

Skáld. Ætt ókunn. F. í Otrardalssókn. En fluttist í Önundarfjörð. Bjó að Hóli í Önundarfirði og í Lambadal. (Sést þar síðast í manntölum 1870). Í Lbs. eru eftir hann rímur af Elínu einhendu.

Kona: Kristín (f. 1812) Hákonardóttir að Kirkjubóli í Korpudal, Hákonarsonar. Dóttir þeirra: Hákonía (var í vinnumennsku um Vestfjörðu).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.