Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Helgi Ásbjarnarson, skáld
(– – 1005)
Foreldrar: Ásbjörn Hrafnkelsson Freysgoða og kona hans Oddbjörg Glúmsdóttir (Fljótsd.).
Kona 1: Þorlaug Spak-Bessadóttir, Özurarsonar. Dóttir þeirra: Ragnheiður.
Kona 2: Þórdís todda Brodd-Helgadóttir; barna eigi getið.
Þórdís átti síðar Höskuld Þorgeirsson goða að Ljósavatni.
Laundóttir Helga: Rannveig.
Helgi var höfðingsmaður og frækinn og kemur mjög við austfirzkar frásagnir (sjá einkum Dropl., og er þar 1 erindi eftir hann, og Fljótsd.).
Foreldrar: Ásbjörn Hrafnkelsson Freysgoða og kona hans Oddbjörg Glúmsdóttir (Fljótsd.).
Kona 1: Þorlaug Spak-Bessadóttir, Özurarsonar. Dóttir þeirra: Ragnheiður.
Kona 2: Þórdís todda Brodd-Helgadóttir; barna eigi getið.
Þórdís átti síðar Höskuld Þorgeirsson goða að Ljósavatni.
Laundóttir Helga: Rannveig.
Helgi var höfðingsmaður og frækinn og kemur mjög við austfirzkar frásagnir (sjá einkum Dropl., og er þar 1 erindi eftir hann, og Fljótsd.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.