Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Helgi Oddsson

(15. og 16. öld)

Lögmaður sunnan og austan 1491–8.

Foreldrar: Oddur lögmaður Ásmundsson á Stóru Völlum á Landi, og þar bjó og Helgi (var jörð sú um tíma kölluð Lögmannsvellir) og kona hans (líkl.) Guðlaug Finnbogadóttir gamla að Ási, Jónssonar langs á Stóru Völlum (og síðar nyrðra), Björnssonar. Dáinn fyrir 10. okt. 1525. Synir hans: Jón lögréttumaður, Egill lögréttumaður (Dipl. Isl.; Safn TT; BB. Sýsl.; SD. Lögm.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.