Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Helgi Helgason

(9. júlí 1783–15. dec. 1851)

Bóndi.

Foreldrar: Helgi Helgason í Vogi á Mýrum og kona hans Elín Egilsdóttir í Arnarholti, Jónssonar. Bjó í Vogi 1815–51.

Dbrm. Þm. Mýram. 1845–9.

Kona (1814): Ingibjörg (d. 18. nóv. 1852) Jónsdóttir aðstoðarprests í Hítarnesi, Sigurðssonar.

Börn þeirra: Helgi í Vogi, Elín átti Jón Eyjólfsson á Ökrum, Ingibjörg átti síra Þórarin Krisjánsson í Vatnsfirði, Sigurður bl., Sigríður bl. (Alþingismannatal; BB. Sýsl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.