Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Helgi Guðmundsson
(2. dec. 1873–8. júní 1938)
Kennari.
Foreldrar: Guðmundur Jónsson í Hvammi á Barðaströnd og kona hans Guðný Helgadóttir hreppstjóra í Rauðsdal, Bjarnasonar. Var búfræðingur, tók síðan kennarapróf í Flensborg 1897. Var um 20 ár í Skotlandi og vann að jarðyrkju o. fl. Kom aftur 1918 og var kennari í Arnarfirði. Rit pr. eftir hann: Vestfirzkar sagnir, 6 hefti. Ókv. og bl. (Br7.).
Kennari.
Foreldrar: Guðmundur Jónsson í Hvammi á Barðaströnd og kona hans Guðný Helgadóttir hreppstjóra í Rauðsdal, Bjarnasonar. Var búfræðingur, tók síðan kennarapróf í Flensborg 1897. Var um 20 ár í Skotlandi og vann að jarðyrkju o. fl. Kom aftur 1918 og var kennari í Arnarfirði. Rit pr. eftir hann: Vestfirzkar sagnir, 6 hefti. Ókv. og bl. (Br7.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.