Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Haraldur Sigurðsson
(2. apríl 1882–13. okt. 1934)
Stúdent, verzlunarm.
Foreldrar: Sigurður fangavörður Jónsson (ritstj. og alþm., Guðmundssonar) og s.k. hans María Katrín Nissen (danskrar ættar). Tekinn í Reykjavíkurskóla 1897, stúdent 1903, með 2. einkunn (77 st.).
Fór utan 1904 til að nema lyfjafræði, hætti því, varð síðan verzlunarmaður í Reykjavík, síðast í stjórn elliheimilisins Grundar þar og forstöðumaður þess til æviloka.
Kona (21. nóv. 1908): Rósa Þórarinsdóttir verzlunarmanns í Rv., Jónssonar; þau bl. (Skólask. Rvsk. 1927–8; o. fl.).
Stúdent, verzlunarm.
Foreldrar: Sigurður fangavörður Jónsson (ritstj. og alþm., Guðmundssonar) og s.k. hans María Katrín Nissen (danskrar ættar). Tekinn í Reykjavíkurskóla 1897, stúdent 1903, með 2. einkunn (77 st.).
Fór utan 1904 til að nema lyfjafræði, hætti því, varð síðan verzlunarmaður í Reykjavík, síðast í stjórn elliheimilisins Grundar þar og forstöðumaður þess til æviloka.
Kona (21. nóv. 1908): Rósa Þórarinsdóttir verzlunarmanns í Rv., Jónssonar; þau bl. (Skólask. Rvsk. 1927–8; o. fl.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.