Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Hannes Árnason

(1800–28. júní 1845)

Lyfsali.

Foreldrar: Síra Árni Skaftason að Hálsi í Hamarsfirði og s. k. hans Helga Vigfúsdóttir sýslumanns að Héðinshöfða, Jónssonar. Lauk lyfjafræðaprófi í Kh. Var síðan í lyfjabúð í Nesi, en bjó síðast í Görðum í Staðarsveit.

Kona: Guðríður Árnadóttir að Borg í Miklaholtshreppi, Jónssonar.

Börn þeirra: Bjarni Kár rokkasmiður í Kh., Árni Halldór í Rv. (BB. Sýsl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.