Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Andrés Gíslason

(– – 1375)

Hirðstjóri í Mörk.

Faðir: Gísli djákn í Mörk Grímsson lögmanns, Þorsteinssonar. Fór utan 1355. Fekk hirðstjórn með þrem öðrum 1357 og aftur 1366.

Drukknaði á leið til Íslands.

Sonur hans: Gísli ríki í Mörk, má og vera Bjarni ábóti í Viðey, Þórarinn prestur á Hallormsstöðum (BB. Sýsl.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.