Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Halldór Tómasson

(16. öld)

Prestur. hefir líklega verið ættaður úr austurhluta Skaftafellsþings eða suðurhluta Múlaþings, því að þar átti hann eignir. Kemur fyrst við skjöl 1545, er þá prestur að Ofanleiti og var þar til æviloka. Dóttir hans var Guðrún, sem átti Þorvarð (Sæmundsson?), og var sonur þeirra síra Gísli að Ofanleiti (Dipl. Isl.: HÞ.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.