Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Halldór Torfason
(um 1710 – ? )
Stúdent?
Foreldrar: Síra Torfi Halldórsson að Vindási í Kjós og f. k. hans Sigríður Pálsdóttir prests á Gilsbakka, Gunnarssonar. Tekinn í Skálholtsskóla 1728, kominn í efra bekk veturinn 1730–1, en virðist þá hafa farið úr skólanum (vegna veikinda? ), hefir líklega orðið stúdent utanskóla, komst í þjónustu Magnúsar Gíslasonar, síðar amtmanns (er hjá honum 1736), en er 1738 kominn til föður síns, sýktist af holdsveiki og mun hafa andazt af þeirri veiki, ókv. og bl. (HÞ.).
Stúdent?
Foreldrar: Síra Torfi Halldórsson að Vindási í Kjós og f. k. hans Sigríður Pálsdóttir prests á Gilsbakka, Gunnarssonar. Tekinn í Skálholtsskóla 1728, kominn í efra bekk veturinn 1730–1, en virðist þá hafa farið úr skólanum (vegna veikinda? ), hefir líklega orðið stúdent utanskóla, komst í þjónustu Magnúsar Gíslasonar, síðar amtmanns (er hjá honum 1736), en er 1738 kominn til föður síns, sýktist af holdsveiki og mun hafa andazt af þeirri veiki, ókv. og bl. (HÞ.).
Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.