Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Halldór Ormsson

(– – 1513)

Ábóti. Kirkjuprestur í Skálholti 1462–3, ráðsmaður þar þrívegis, en þess í milli kirkjuprestur (enn nefndur svo í skjali 1476), officialis um hríð, síðast ábóti að Helgafelli, eigi síðar en 1480 til æviloka. Náði mörgum jörðum undir klaustrið. Börn: Eiríkur á Álptanesi, Katrín átti Einar umboðsmann Þórólfsson á Hofstöðum (Dipl. Tsl,; BB. Sýsl).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.