Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Halldór Jónsson
(16. jan. 1871 – 12. nóv. 1941)
. Verksmiðjueigandi o.fl. Foreldrar; Jón (d. 19. maí 1910, 73 ára) dbrm. Ólafsson á Sveinsstöðum í Þingi og kona hans Þorbjörg (d.5. maí 1923, 81 árs) Kristmundsdóttir á Kolugili í Víðidal, Guðmundssonar. Gagnfræðingur í Flensborg 1894. Lærði ullarvinnslu og klæðagerð í Noregi.
Gerðist verkstjóri við klæðaverksmiðju á Álafossi um 1900; keypti síðan verksmiðjuna og rak hana til 1913; seldi hana þá, en var verkstjóri áfram til 1924. Síðan kaupmaður í Rv. til æviloka. Kona 1 (24. júní 1900): Gunnfríður (d. 7. jan. 1927, 50 ára) Guðlaugsdóttir á Helgafelli í Mosfellssveit, Árnasonar.
Börn þeirra, sem upp komust: Guðrún ljósmóðir í Rv., Ólafur Halldór bifreiðarstjóri, Þorbjörg átti Guðmund Björnsson frá Þverá í Vesturhópi, Oddný átti Steingrím fulltrúa Arnórsson í Rv., Kona 2: Jónína Þorsteinsdóttir frá Bollagörðum á Seltjarnarnesi; þau bl. (Ýmsar upplýsingar).
. Verksmiðjueigandi o.fl. Foreldrar; Jón (d. 19. maí 1910, 73 ára) dbrm. Ólafsson á Sveinsstöðum í Þingi og kona hans Þorbjörg (d.5. maí 1923, 81 árs) Kristmundsdóttir á Kolugili í Víðidal, Guðmundssonar. Gagnfræðingur í Flensborg 1894. Lærði ullarvinnslu og klæðagerð í Noregi.
Gerðist verkstjóri við klæðaverksmiðju á Álafossi um 1900; keypti síðan verksmiðjuna og rak hana til 1913; seldi hana þá, en var verkstjóri áfram til 1924. Síðan kaupmaður í Rv. til æviloka. Kona 1 (24. júní 1900): Gunnfríður (d. 7. jan. 1927, 50 ára) Guðlaugsdóttir á Helgafelli í Mosfellssveit, Árnasonar.
Börn þeirra, sem upp komust: Guðrún ljósmóðir í Rv., Ólafur Halldór bifreiðarstjóri, Þorbjörg átti Guðmund Björnsson frá Þverá í Vesturhópi, Oddný átti Steingrím fulltrúa Arnórsson í Rv., Kona 2: Jónína Þorsteinsdóttir frá Bollagörðum á Seltjarnarnesi; þau bl. (Ýmsar upplýsingar).
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.
Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.