Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Halldór Brandsson

(16. öld)

Prestur. Hann mun síðast hafa verið prestur á Helgastöðum, vitnar þar 15. júní 1579, að hann hafi haft umboð Hólastóls í norðurumboði í mörg ár samfleytt í tíð Jóns byskups Arasonar og staðið síra Sigurði Jónssyni á Grenjaðarstöðum reikningsskap umboðsins 1551; er ekki nefndur í Dipl. Ísl. X.–XIII. (HÞ.; SGrBf.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.