Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940

Halldór Bjarnason

(– – 1648)

Prestur.

Foreldrar: Síra Bjarni Halldórsson í Selárdal og kona hans Helga Einarsdóttir í Stóru Hvestu, Gíslasonar.

Fekk hjá Herluf Daa vonarbréf fyrir Selárdal (um 1615–16 eða fyrr). er orðinn prestur fyrir 9. sept. 1625, líkl. aðstoðarprestur föður síns, og fekk prestakallið eftir hann, 1636, gaf 1645 upp hálfan staðinn við síra Pál Björnsson. Eftir hann gæti verið sálmur í ÍB. 127, Svo.

Ókv. og bl. (HÞ.; SGrBf.).


Íslenzkar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940
Höfundar Páll Eggert Ólason 1883-1949, Ólafur Þ. Kristjánsson 1903-1981, Jón Guðnason 1889-1975, Sigurður Líndal 1931
Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, I: 1948, II: 1949, III: 1950, IV: 1951, V: 1952, VI: 1976.

Unnið úr ljóslesnum texta stafrænna endurgerða bókanna.